Grunnnámskeið í snjóflóðum fyrir fjallaskíðafólk. Námskeið fyrir þá sem vilja öðlast þekkingu til að geta að stundað fjallaskíðun á öruggan hátt. Á námskeiðinu er farið yfir félagabjörgun, notkun á snjóflóðabúnaði og snjóflóðaspár ásamt því er farið yfir hvernig við skipuleggjum ferðalagið. Námskeiðið er tvö kvöld og tveir dagar í feltinu.
Næsta námskeið: Vetur 2026
Á þessu námskeiði læra þáttakendur praktískar aðferðir við rötun með notkun á farsíma og áttavita. Námskeiðið er eitt netkvöld og heill dagur í feltinu.
Næsta námskeið: Vor 2026
Á þessu námskeiði læra þáttakendur að meta og meðhöndla algenga áverka eins og úlnliðs- og ökklaáverka og hvernig hægt er að meðhöndla þá. Stærsti hluti námskeiðsins er verkleg kennsla með nemendum. Námskeiðið er kennt á einum degi
Næsta námskeið: Haust 2025
Í vinnslu
Í vinnslu